Fara í efni

Sveitarstjórnarfundur mánudaginn 8. maí

27.04.2017
Sæmundargata 7

Ákveðið hefur verið að næsti fundur sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar verði haldinn mánudaginn 8. maí kl: 16.15 að Sæmundargötu 7.
Þann 15. maí verður svo haldinn annar fundur á sama stað og tíma.

Dagskrá fundarins.

1.  

1704013F - Byggðarráð Skagafjarðar - 781

 

1.1  

1704094 - Umsagnarbeiðni - þingsályktunartillaga um skiptingu útsvarstekna milli sveitarfélaga

 

1.2  

1701359 - Endurnýjuð umsókn um stofnframlag til leiguíbúða

 

1.3  

1703389 - Fyrirspurn um lögreglusamþykkt fyrir Sveitarfélagið Skagafjörð

 

1.4  

1704040 - Ársreikningur 2016 - Húsnæðissamvinnufél Skagafj.

 

1.5  

1704092 - Rekstrarupplýsingar 2017

 

   

2.  

1705001F - Byggðarráð Skagafjarðar - 782

 

2.1  

1705017 - Sveitarfélagið Skagafjörður, ársreikningur 2016

 

2.2  

1703358 - Ræktunarland - Guðmundur Sveinsson

 

2.3  

1704191 - Drög að umsögn um hollustuhætti og mengunarvarnir, 376. mál

 

2.4  

1704180 - Steinn 220436 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

 

2.5  

1705013 - Málefni Háholts - þjónustusamningur ekki endurnýjaður

 

2.6  

1704090 - Umsagnarbeiðni - þingsályktunartillaga um opnun neyðarbrautar á Reykjarvíkurflugvelli

 

2.7  

1704155 - Arðgreiðsla 2016 - Lánasjóður sveitarfélaga ohf

 

2.8  

1704099 - Vodafone - beiðni um samstarf við uppbyggingu ljósleiðarakerfis

 

2.9  

1702057 - Vinabæjarmót í Køge 30. maí - 2. júní 2017

 

2.10  

1704118 - Málþing um innleiðingu um sáttmála SÞ um réttingi fatlaðs fólks

 

2.11  

1704029 - Rafbílar

 

2.12  

1311146 - Fasteignirnar Hásæti 5a-5d

 

2.13  

1704128 - Steintún - landspilda

 

2.14  

1704188 - Fyrirspurn og svör um viðhald og uppbyggingu Reykjastrandarvegar og Hegranesvegar

 

2.15  

1704189 - Farskólinn - aðalfundur 2017

 

2.16  

1704190 - Vorþing Sveitarstjórnarþings Evrópuráðsins 28.-30.mars 2017

 

   

3.  

1704019F - Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 44

 

3.1  

1704105 - Samfélagsverðlaun Skagafjarðar 2017

 

3.2  

1603183 - Stefnumótun í ferðaþjónustu í Skagafirði

 

   

4.  

1705002F - Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 45

 

4.1  

1603183 - Stefnumótun í ferðaþjónustu í Skagafirði

 

4.2  

1704201 - Styrkbeiðni - sýning um Guðrúnu frá Lundi

 

   

5.  

1704016F - Landbúnaðarnefnd - 191

 

5.1  

1704128 - Steintún - landspilda

 

5.2  

1310121 - Fjallskilareglugerð fyrir Skagafjarðarsýslu - endurskoðun

 

5.3  

1702127 - Ársreikningur 2016 Fjallskilasj. Hegraness

 

5.4  

1702192 - Ársreikningur 2015, Fjallskilasjóður Vestur-Fljóta

 

5.5  

1703203 - Ársreikningur 2016 - Fjallskilasjóður Sauðárkróks

 

5.6  

1704111 - Refa- og minkaveiði 2017

 

   

6.  

1704018F - Skipulags- og byggingarnefnd - 304

 

6.1  

1704042 - Hofsstaðasels 146407 - Umsókn um byggingarreit

 

6.2  

1704048 - Ármúli 145983 - Umsókn um byggingarreit

 

6.3  

1704131 - Barð (146777) og Fyrirbarð (146795) - Umsókn um sameiningu jarða.

 

6.4  

1704143 - Túngata 10 - Umsókn um tímabundna breytta notkun.

 

6.5  

1704153 - Neðri-Ás 1 - Umsókn um byggingarreit

 

6.6  

1704067 - Eyrartún 1 - Umsókn um lóð

 

6.7  

1704199 - Sveitarfélagið Skagafjörður - Umsókn um framkvæmdaleyfi, ljósleiðaralögn Marbæli Sauðárkrókur.

 

6.8  

1703166 - Stóra-Gröf syðri - tilkynning um skógrækt

 

6.9  

1703032 - Mælifellsá - tilkynning um skógrækt

 

6.10  

1704112 - Hofsstaðir 146408 - Tilkynning um skógrækt

 

6.11  

1704169 - Skógargata 19B - Umsókn um lóð.

 

6.12  

1704051 - Aðalgata 4 - Umsókn um breytta notkun

 

6.13  

1704167 - Háahlíð 12 - Umsókn um bílastæði við lóð

 

6.14  

- Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 46

 

   

7.  

1704010F - Veitunefnd - 36

 

7.1  

1702114 - Skagafjarðarveitur - svæði utan 5 ára framkvæmdaáætlunar

 

   

8.  

1704011F - Veitunefnd - 37

 

8.1  

1702114 - Skagafjarðarveitur - svæði utan 5 ára framkvæmdaáætlunar

 

8.2  

1602183 - Hitaveita - nýframkvæmd í Lýtingsstaðahreppi 2016 og 2017.

 

8.3  

1704076 - ÍSOR - verkefni fyrir Skagafjarðarveitur 2017

 

8.4  

1704077 - Ísland ljóstengt 2017 - framkvæmd

 

   

9.  

1704014F - Byggingarnefnd Sundlaugar Sauðárkróks - 10

 

9.1  

1601183 - Sundlaug Sauðárkróks

 

   

Almenn mál

10.  

1705017 - Sveitarfélagið Skagafjörður, ársreikningur 2016

 

Ársreikningur til fyrri umræðu.

 

   

11.  

1703032 - Mælifellsá - tilkynning um skógrækt

 

Vísað frá Skipulags- og byggingarnefnd

 

   

12.  

1703166 - Stóra-Gröf syðri - tilkynning um skógrækt

 

Vísað frá Skipulags- og byggingarnefnd

 

   

13.  

1704112 - Hofsstaðir 146408 - Tilkynning um skógrækt

 

Vísað frá Skipulags- og byggingarnefnd

 

   

14.  

1704199 - Sveitarfélagið Skagafjörður - Umsókn um framkvæmdaleyfi, ljósleiðaralögn Marbæli Sauðárkrókur.

 

Vísað frá skipulags- og byggingarnefnd

 

   

5. maí 2017

Ásta Björg Pálmadóttir, sveitarstjóri.