Sveitarstjórnarfundur 6. febrúar 2019

Sæmundargata 7
Sæmundargata 7

Næsti fundur sveitarstjórnar Sveitarfélagins Skagafjarðar verður haldinn miðvikudaginn 6. febrúar 2019 kl. 16:15 að Sæmundargötu 7 

Dagskrá fundarins

Fundargerðir til staðfestingar

1.

1901009F - Byggðarráð Skagafjarðar - 853

 

1.1

1901154 - Fyrirspurn varðandi land

 

1.2

1806089 - Laugarból (205500) - Fyrirspurn um leigu á landi

 

1.3

1901120 - Dragnótaveiðar á Skagafirði

 

1.4

1811199 - Beiðni um undanþágu fasteignaskatts

 

1.5

1809236 - Tilraunaverkefni um uppbyggingu í húsnæðismálum á landsbyggðinni

 

1.6

1811041 - Ný reglugerð um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga nr. 1088/2018

 

1.7

1901106 - Umsagnarbeiðni vegna tækifærisleyfis þorrablót Höfðaborg

 

1.8

1901144 - Umsagnarbeiðni vegna tækifærisleyfis þorrablót Skagasel

 

1.9

1901105 - Umsagnarbeiðni vegna tækifærisleyfis þorrablót Höfðaborg

 

1.10

1901145 - Umsagnarbeiðni vegna tækifærisleyfis þorrablót Árgarði

 

1.11

1805011 - Rekstrarupplýsingar 2018

 

1.12

1802045 - Fundargerðir Ferðasmiðjunnar ehf 2018

     

2.

1901016F - Byggðarráð Skagafjarðar - 854

 

2.1

1901228 - Samstarf um uppbyggingu fjölskyldugarðs

 

2.2

1901220 - Umsókn um tækifærisleyfi vegna þorrablóts í Félagsheimili Rípurhrepps

 

2.3

1608223 - Leikskólinn á Hofsósi

     

3.

1901022F - Byggðarráð Skagafjarðar - 855

 

3.1

1608223 - Leikskólinn á Hofsósi

     

4.

1901002F - Félags- og tómstundanefnd - 262

 

4.1

1812078 - Jólamót Molduxa 2018

 

4.2

1809169 - Heilsueflandi samfélag

 

4.3

1802215 - Trúnaðarbók Félags- og tómstundanefndar 2018

 

4.4

1812022 - Umsókn um styrk 2019 Félag eldri borgara Hofsósi

 

4.5

1809136 - Félag eldri borgara Skagafirði - styrkbeiðni 2018

 

4.6

1812137 - Félag eldri borgara, styrkbeiðni v félagsstarfs á Löngumýri

 

4.7

1901158 - Grunnupphæðir fjárhagsaðstoðar 2019

 

4.8

1901156 - GJaldskrá fyrir heimaþjónustu í Skagafirði 2019

 

4.9

1901155 - Gjaldskrá Dagdvalar aldraðra 2019

 

4.10

1901160 - Greiðslur fyrir stuðningsfjölskyldur 2019

 

4.11

1810038 - Umsókn um rekstrarstyrk fyrir árið 2019

 

4.12

1811026 - Styrkbeiðni Stígamóta fyrir 2019

 

4.13

1810080 - Aflið - styrkumsókn árið 2019

 

4.14

1810150 - Leikhópurinn Lotta styrkbeiðni

 

4.15

1901176 - 02-60-10 Dagvist í heimahúsum 2019

     

5.

1901006F - Fræðslunefnd - 138

 

5.1

1805102 - Skóladagatöl leikskóla 2018 - 2019

 

5.2

1812204 - Hagstofuskýrslur leikskólanna 2018

 

5.3

1812191 - Hádegisverður. Ársalir

 

5.4

1901184 - Heilsdagsskóli (frístund) í Varmahlíð

 

5.5

1901161 - Frístundaheimili við Varmahlíðarskóla - tillaga Byggðalista

 

5.6

1810139 - Ytra mat á GaV

 

5.7

1812109 - Skólamáltíðir í Árskóla umsókn um hækkun

 

5.8

1812190 - Hádegisverður. Árskóli

     

6.

1901015F - Skipulags- og byggingarnefnd - 337

 

6.1

1812032 - Aðalskipulag Sveitarfélagsins Skagafjarðar - Endurskoðun

     

7.

1901024F - Skipulags- og byggingarnefnd - 338

 

7.1

1701316 - Aðalskipulag Sveitarfélagsins Skagafjarðar

     

8.

1901026F - Skipulags- og byggingarnefnd - 339

 

8.1

1901238 - Lóð 66a á Gránumóum - Umsókn um breytta notkun og byggingarleyfi

 

8.2

1901239 - Marbæli 146058 - Umsókn um byggingarreit

 

8.3

1901272 - Borgarflöt 29 - Umsókn um lóð

 

8.4

1807178 - Olís - umsókn um lóð fyrir sjálfsafgreiðslustöð

 

8.5

1901276 - Kleifatún 6 - Lóðarmál

 

8.6

1812036 - Ljótsstaðir 146555 - Umsókn um landskipti

 

8.7

1602048 - Skagfirðingabraut 13 - Fyrirspurn um byggingarleyfi

 

8.8

1705026 - Mælifellsá (146221) - Umsókn um framkvæmdaleyfi

 

8.9

1807098 - Borgarflöt 19C - Umsókn um breytta notkun húsnæðis

 

8.10

1701316 - Aðalskipulag Sveitarfélagsins Skagafjarðar

     

9.

1901012F - Umhverfis- og samgöngunefnd - 149

 

9.1

1901189 - Deiliskipulag hafnarsvæðis á Sauðárkróki

 

9.2

1811311 - Ályktun Hafnasambands Ísl. um öryggi í höfnum

 

9.3

1801005 - Fundagerðir Hafnarsambands Ísl. 2018

 

9.4

1901051 - Nýr áfangi við endurheimt Brimnesskóga í Skagafirði

 

9.5

1901192 - Umhverfisdagar 2019

     

10.

1901017F - Byggingarnefnd Sundlaugar Sauðárkróks - 19

 

10.1

1601183 - Sundlaug Sauðárkróks

     

Almenn mál

11.

1701316 - Aðalskipulag Sveitarfélagsins Skagafjarðar

12.

1902022 - Tillaga - Undirbúningur Tröllaskagaganga

13.

1902016 - Tillaga - stytting vinnuviku

     

Fundargerðir til kynningar

14.

1901006 - Fundagerðir Heilbrigðiseftirlits N.l. vestra 2019

15.

1901002 - Fundagerðir stjórnar SÍS 2019

     

04.02.2019
Sigfús Ingi Sigfússon, sveitarstjóri.