Sveitarstjórnarfundur 3. júní 2020

Sæmundargata 7B
Sæmundargata 7B

Næsti fundur Sveitarstjórnar Sveitarfélagins Skagafjarðar verður haldinn miðvikudaginn 3. júní að Sæmundargötu 7 og hefst hann kl. 16:15

Dagskrá fundarins:

Fundargerðir til staðfestingar

1.

2005002F - Byggðarráð Skagafjarðar - 913

 

1.1

2003207 - Hugmyndir og ábendingar að aðgerðum til viðspyrnu fyrir íslenskt atvinnulíf

 

1.2

2005008 - Starfshópur um aðgerðir til eflingar nýsköpunar í Skagafirði

 

1.3

2001163 - Húsnæðisáætlun Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020

 

1.4

2004158 - Auglýsing eftir umsóknum um stofnframlög

 

1.5

2004246 - Umsókn um lækkun fasteignaskatts 2020

 

1.6

2004266 - Umsagnarbeiðni; frumvarp til um breytingu á lögum er varða eignarráð og nýtingu fasteigna(aðilar utan EES)

     

2.

2005010F - Byggðarráð Skagafjarðar - 914

 

2.1

2005012 - Endurskoðunarskýrsla 2019

 

2.2

2005071 - Stjórnsýsluskoðun Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2019

 

2.3

2004138 - Ósk um kaup á landi norðan við Árhól

 

2.4

2005080 - Stofnun útfararþjónustu á Norðurlandi vestra

 

2.5

2005011 - Uppbygging vegna sögutengdrar ferðaþjónustu - tillaga að verkefni

 

2.6

2005044 - Gjaldskrá Byggðasafns Skagfirðinga fyrir 2021

 

2.7

2003207 - Hugmyndir og ábendingar að aðgerðum til viðspyrnu fyrir íslenskt atvinnulíf

 

2.8

2005058 - Minnisblað, sumarátaksstarf námsmanna 2020

 

2.9

2005086 - Grásleppuveiðar

 

2.10

2005042 - Umsagnarbeiðni; frumvarp til laga um breytingu á barnalögum (skipt búseta barns)

 

2.11

2005048 - Umsagnarbeiðni; frumvarp til laga um svæðisbundna flutningsjöfnun (niðurlagning flutningsjöfnunarsjóðs olíuvara)

 

2.12

2005067 - Umsagnarbeiðni; Drög að reglugerð um breytingu varðandi leyfi til að stunda farþegaflutninga og farmflutninga á landi.

 

2.13

2005072 - Umsagnarbeiðni; frumvarp til laga um samvinnuverkefni um vegaframkvæmdir

 

2.14

2005040 - Samráð; Drög að leiðbeiningum fyrir sveitarfélög um stuðningsþjónustu

     

3.

2005015F - Byggðarráð Skagafjarðar - 915

 

3.1

2003207 - Hugmyndir og ábendingar að aðgerðum til viðspyrnu fyrir íslenskt atvinnulíf

 

3.2

2005081 - Fulltrúaráðsfundur Stapi lífeyrissjóður

 

3.3

2005048 - Umsagnarbeiðni; frumvarp til laga um svæðisbundna flutningsjöfnun (niðurlagning flutningsjöfnunarsjóðs olíuvara)

 

3.4

2005072 - Umsagnarbeiðni; frumvarp til laga um samvinnuverkefni um vegaframkvæmdir

 

3.5

2005095 - Samráð; Drög að stjórnarskrárákvæði um íslenska tungu

 

3.6

2003117 - Aðalfundur Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. 2020

     

4.

2005021F - Byggðarráð Skagafjarðar - 916

 

4.1

2003207 - Hugmyndir og ábendingar að aðgerðum til viðspyrnu fyrir íslenskt atvinnulíf

 

4.2

2003217 - Heimild til fullnaðarafgreiðslu og breytinga á innheimtu gjalda

 

4.3

2005170 - Erindi vegna viðbyggingar við verknámshús FNV

 

4.4

2002019 - Umsókn um langtímalán 2020

 

4.5

2005106 - Umsagnarbeiðni; frumvarp til laga um um breytingu á lögum um uppbyggingu og rekstur fráveitna

 

4.6

2005150 - Samráð; Stafræn ökuskírteini

 

4.7

2005171 - Fjármál sveitarfélaga í kjölfar COVID-19

     

5.

2005003F - Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 76

 

5.1

2005010 - Ferðamenn í Skagafirði - markaðsátak sumarið 2020

 

5.2

2003229 - Staða ferðaþjónustunnar á Norðurlandi

 

5.3

2004146 - Innanlands-hvatningarátak og samfélagsmiðlar

 

5.4

2005009 - Samningur um rekstur Árgarðs og tjaldsvæðisins á Steinsstöðum

 

5.5

1912072 - Rekstrarsamningur 2020 - Félagsheimilið Ketilás

 

5.6

2002237 - Matarhátíð í Skagafirði - verkefni

 

5.7

2004263 - Tímabundin breyting á opnunartíma og gjaldskrá Byggðasafns Skagafjarðar

 

5.8

2005044 - Gjaldskrá Byggðasafns Skagfirðinga fyrir 2021

     

6.

2005026F - Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 77

 

6.1

2005229 - Áhersluverkefni fyrir DMP 2020-2022

     

7.

2005009F - Félags- og tómstundanefnd - 277

 

7.1

2003221 - Trúnaðarbók Félags- og tómstundanefndar 2020

 

7.2

2005020 - Dagforeldrar vorið 2020

 

7.3

2005088 - Endurnýjun leyfi dagforeldris

 

7.4

2005013 - Leiðbeiningar um akstursþjónustu

 

7.5

2004194 - Sumarstörf fyrir námsmenn 2020

 

7.6

2005051 - Vinnuskólalaun 2020

 

7.7

2005037 - Sumarstörf 2020 - spurningakönnun f. 7.-10. bekk

 

7.8

2004159 - Íþrótta- og leikjanámskeið Fljótum 2020

 

7.9

2003113 - Ungmennaráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar - fundagerðir

 

7.10

2003223 - Landsmót æskulýðsfélaga þjóðkirkjunnar

     

8.

2005008F - Fræðslunefnd - 155

 

8.1

2004221 - Kennslukvóti skólaárið 2020 - 2021

 

8.2

2005049 - Skóladagatöl grunnskóla skólaárið 2020-2021

 

8.3

2005022 - Umsókn um námsvist utan lögheimilis

 

8.4

2003223 - Landsmót æskulýðsfélaga þjóðkirkjunnar

 

8.5

2005047 - Spjaldtölvuvæðing grunnskólanna

 

8.6

1812211 - Menntastefna Skagafjarðar

     

9.

2005019F - Landbúnaðarnefnd - 210

 

9.1

2005189 - Endurnýjun girðingar á milli Tungu og Kálfárdals

 

9.2

2003081 - Áætlun um refaveiðar 2020-2022

 

9.3

2002193 - Refa- og minkaveiðar 2020

 

9.4

2003009 - Minkaveiði við umhverfi Kolku og Hjaltadalsár

 

9.5

2004138 - Ósk um kaup á landi norðan við Árhól

 

9.6

2003202 - Kortlagning beitilanda sauðfjár

 

9.7

1912073 - Fjallskilasamþykkt fyrir Skagafjarðarsýslu frá 2017

 

9.8

1908042 - Sveitarfélagið Skagafjörður - skilaréttir

 

9.9

2004191 - Ársreikningur 2019 Fjallsk.sjóður Hegraness

 

9.10

2004192 - Ársreikningur 2019 Fjallsk.sjóður Sauðárkróks

 

9.11

2002282 - Til upplýsinga vegna heimsfaraldurs kórónaveiru

     

10.

2005012F - Skipulags- og byggingarnefnd - 371

 

10.1

1812032 - Skipulagshönnuður fór yfir drög að tillögu fyrir aðalskipulag Skagafjarðar 2020-2035.

     

11.

2005013F - Skipulags- og byggingarnefnd - 372

 

11.1

2005079 - Kárastígur 13 - Fyrirspurn

 

11.2

1712043 - Hólatún 14 - Fyrirspurn um byggingarleyfi.

 

11.3

2005111 - Hegranes , hitaveita og ljósleiðari - Framkvæmdaleyfi

 

11.4

2005069 - Víðimelur L146083 (Víðibrekka 16) Umsókn um stofnun lóðar.

 

11.5

2005113 - Víðimelur-Víðibrekka 9 - landskipti

 

11.6

2005120 - Hegrabjarg 146380 - Umsókn um landskipti

 

11.7

2005134 - Syðra-Vallholt 2 146068 - Umsókn um landskipti.

 

11.8

2005139 - Nátthagi 1-3 1R - Umsókn um stækkun byggingarreits

 

11.9

1908148 - Varmahlíð - athafnasvæði - lóðarumsókn-stofnun lóðar

 

11.10

2004187 - Birkimelur 20 - 26. - Lóðarmál

 

11.11

2005138 - Víðihlíð 4 - Umsókn um breikkun innkeyrslu og bílastæði.

 

11.12

2005001F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 104

     

12.

2005024F - Skipulags- og byggingarnefnd - 373

 

12.1

1812032 - Aðalskipulag Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020-2035 - Endurskoðun

 

12.2

1907134 - Birkimelur 20 - Umsókn um lóð

     

Almenn mál

13.

2001163 - Húsnæðisáætlun Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020

14.

2005044 - Gjaldskrá Byggðasafns Skagfirðinga fyrir 2021

15.

2002019 - Umsókn um langtímalán 2020

16.

2005111 - Hegranes , hitaveita og ljósleiðari - Framkvæmdaleyfi

17.

2004193 - Ársreikningur 2019 - Sveitarfélagið Skagafjörður - síðari  umræða

     

Fundargerðir til kynningar

18.

2002021F - Skagfirskar leiguíbúðir hses - 21

19.

2005006F - Skagfirskar leiguíbúðir hses - 22

20.

2005014F - Skagfirskar leiguíbúðir hses - 23

21.

2001006 - Fundagerðir FNV 2020

22.

2001002 - Fundagerðir stjórnar SÍS 2020

     

 

1.06.2020

Sigfús Ingi Sigfússon, sveitarstjóri.