Fara í efni

Sveitarstjórnarfundur 21. febrúar 2024

20.02.2024

23. fundur sveitarstjórnar Skagafjarðar verður haldinn að Sæmundargötu í Húsi frítímans miðvikudaginn 21. febrúar kl 16:15.

 

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar

1.

2401014F - Byggðarráð Skagafjarðar - 80

 

1.1

2302218 - Skipan starfshóps um skjalavörslu og rafræn skil sveitarfélagsins

 

1.2

2302160 - Kjördeildir í Skagafirði

 

1.3

2401056 - Sala á Lækjarbakka 5

 

1.4

2401067 - Samráð; Frumvarp til laga um vindorku

 

1.5

2401114 - Jöfnunarsjóður sveitarfélaga og dómur Héraðsdóms Reykjavíkur

 

1.6

2401124 - Landsþing Sambands ísl. sveitarfélaga 2024

 

   

2.

2401023F - Byggðarráð Skagafjarðar - 81

 

2.1

2210294 - Aðstaða fyrir Siglingaklúbbinn Drangey

 

2.2

2401210 - Kjörstaðir við forsetakosningar 1. júní 2024

 

2.3

2401187 - Ákvarðanir Persónuverndar um notkun Google Workspace for education í grunnskólastarfi

 

2.4

2401030 - Viðbótarniðurgreiðslur 2024

 

2.5

2311183 - Samráð; Skilgreining á opinberri grunnþjónustu

 

2.6

2401176 - Samráð; Áform um breytingu á lögum nr. 49 1997 um varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum

 

2.7

2401213 - Samráð; Reglugerð um sjálfbæra landnýtingu

 

2.8

2301002 - Ábendingar 2023

 

   

3.

2401032F - Byggðarráð Skagafjarðar - 82

 

3.1

2305106 - Áform um sölu félagsheimila í Skagafirði

 

3.2

2311258 - Ósk um fund

 

3.3

2401294 - Lagfæring á hljóðkerfi í Menningarhúsinu Miðgarði

 

3.4

2401295 - Byggingarnefnd menningarhúss á Sauðárkróki

 

3.5

2401303 - Niðurfelling gatnagerðargjalda

 

3.6

2401235 - Úttekt á starfsemi og framtíðarfyrirkomulagi náttúrustofa

 

3.7

2401279 - Samráð; Áform um breytingu á raforkulögum

 

   

4.

2402005F - Byggðarráð Skagafjarðar - 83

 

4.1

2312187 - Endurnýjun girðingar við Mælifellskirkjugarð

 

4.2

2401320 - Fasteignagjöld - Auðunarstofa

 

4.3

2402014 - Kynning - Miðstöð héraðsskjalasafna um rafræna skjalavörslu

 

4.4

2401250 - Auglýsingar og nafngiftir íþróttamannvirkja og íþróttasvæða

 

4.5

2307143 - Reglur Skagafjarðar um akstursþjónustu við fatlað fólk

 

4.6

2402016 - Umsagnarbeiðni; Frumvarp til laga um breytingar á ýmsum lögum til að bæta stöðu námsmanna

 

4.7

2402017 - Umsagnarbeiðni; Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórnun fiskveiða (veiðistjórn grásleppu)

 

4.8

2401337 - Auglýsing eftir framboðum í stjórn Lánasjóðs sveitarfélaga

 

   

5.

2402012F - Byggðarráð Skagafjarðar - 84

 

5.1

2401187 - Ákvarðanir Persónuverndar um notkun Google Workspace for education í grunnskólastarfi

 

5.2

2402098 - Staða á heitu vatni í Skagafirði

 

5.3

2402099 - Viðbragðsáætlun Skagafjarðarveitna í frostaköflum

 

5.4

2402038 - Skoðanakönnun um gerð vega um svonefnda Húnavallaleið í A- Húnavatnssýslu og Vindheimaleið í Skagafirði

 

5.5

2402100 - Fyrirspurn um stöðu nokkurra verkefna

 

5.6

2402102 - Samþykktir um stjórn og fundasköp - breyting

 

5.7

2402101 - Skipurit og stjórnskipurit Skagafjarðar

 

5.8

2401213 - Samráð; Reglugerð um sjálfbæra landnýtingu

 

5.9

2402032 - Samráð; Gullhúðun EES-reglna

 

5.10

2402103 - Skipurit sviða sveitarfélagsins

 

   

6.

2402003F - Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 20

 

6.1

2401242 - Dagur kvenfélagskonunnar styrkbeiðni

 

6.2

2210030 - Framkvæmdasjóður ferðamannastaða - Staðarbjargavík

 

6.3

2401208 - Sæluvikutónleikar - Árgangaball

 

6.4

2401143 - Listaverk á Norðurstrandarleið

 

6.5

2401266 - Aðsóknartölur tjaldstæðanna í Varmahlíð, Sauðárkróki og Hofsósi 2023

 

6.6

2401214 - Ársreikningar 2021, 2022 og 2023

 

   

7.

2401019F - Félagsmála- og tómstundanefnd - 20

 

7.1

2401163 - Fundir félagsmála- og tómstundanefndar vorið 2024

 

7.2

2312015 - Þakkir frá sambandsþingi UMFÍ

 

7.3

2307143 - Reglur Skagafjarðar um akstursþjónustu við fatlað fólk

 

7.4

2211102 - Tillaga - Matarþjónusta - eldri borgarar

 

7.5

2312223 - CareOn heimaþjónustukerfi Curron ehf.

 

7.6

2401250 - Auglýsingar og nafngiftir íþróttamannvirkja og íþróttasvæða

 

7.7

2211070 - Reglur um fjárhagsaðstoð

 

7.8

2309240 - Aðsóknartölur sundlauganna 2023

 

7.9

2401049 - Staða í leikskólamálum

 

7.10

2401165 - Trúnaðarbók félagsmála- og tómstundanefndar 2024

 

   

8.

2401018F - Fræðslunefnd - 22

 

8.1

2401199 - Kjör formanns fræðslunefndar

 

8.2

2304014 - Framkvæmdir við skólamannvirki í Skagafirði

 

8.3

2401029 - Fundir fræðslunefndar á vorönn 2024

 

8.4

2310247 - Fundargerðir skólaráðs Árskóla 2023-24

 

8.5

2401030 - Viðbótarniðurgreiðslur 2024

 

8.6

2312145 - Skráningar í hádegisverð í grunnskólum

 

8.7

2311327 - Orð eru ævintýri - námsefni fyrir leikskóla

 

8.8

2401014 - Opnunartími leikskólans Ársala

 

8.9

2401049 - Staða í leikskólamálum

 

8.10

2401191 - Niðurfelling gjalda í leikskólum sumarið 2024

 

   

9.

2402008F - Fræðslunefnd - 23

 

9.1

2401187 - Ákvarðanir Persónuverndar um notkun Google Workspace for education í grunnskólastarfi

 

9.2

2401222 - Kynning á rannsókn og upplýst samþykki

 

9.3

2310247 - Fundargerðir skólaráðs Árskóla 2023-24

 

9.4

2402092 - Hádegisverður í Ársölum og Árskóla

 

9.5

2402104 - Yfirlit reksturs málaflokks 04 á fjórða ársfjórðungi 2023

 

9.6

2402110 - Kveikjum neistann

 

9.7

2402111 - Spretthópur um nýja nálgun í leikskólamálum

 

9.8

2402112 - Starfshópur um stjórnun leik- og grunnskóla í Skagafirði

 

9.9

2401164 - Trúnaðarbók fræðslunefndar 2024

 

   

10.

2402004F - Landbúnaðarnefnd - 15

 

10.1

2109033 - Fjallskilanefndir í sveitarfélaginu - könnun á möguleikum sameininga

 

10.2

2401177 - Beiðni að fjarlægja ristarhlið

 

10.3

2401269 - Beiðni um að fjarlæga ristarhlið í Fljótum

 

10.4

2211228 - Úthlutun til fjallskilanefnda 2023

 

10.5

2311014 - Skógarreitur ofan Hofsós

 

10.6

2402008 - Skráning veiði í skagfirskum ám

 

10.7

2204092 - Nýtt hólfakort fyrir Hofsós

 

10.8

2401213 - Samráð; Reglugerð um sjálfbæra landnýtingu

 

   

11.

2401025F - Skipulagsnefnd - 42

 

11.1

2401240 - Aðalskipulag Skagafjarðar - Endurskoðun - Aðalskipulagsbreytingar - Fasi 2

 

11.2

2108244 - Kirkjureiturinn (143549) Sauðárkrókskirkja - Deiliskipulag

 

11.3

2202094 - Sauðárkrókur - Deiliskipulag. Skógargata, Aðalgata frá leikvelli að Kambastíg

 

11.4

2304004 - Borgargerði 4 L234946 - Deiliskipulag

 

11.5

2206266 - Steinsstaðir - Íbúðarbyggð - Deiliskipulag

 

11.6

2311270 - Aðalgata 20b - Umsagnarbeiðni frá byggingarfulltrúa

 

11.7

2401227 - Hofsós Skólagata (L146652) - Ósk um grenndarkynningu.

 

11.8

2107132 - Brúarland L146511 - Umsókn um framkvæmdaleyfi-skógrækt

 

11.9

2401015F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 30

 

   

12.

2402007F - Skipulagsnefnd - 43

 

12.1

2211029 - Aðalskipulag Skagafjarðar - Endurskoðun - Aðalskipulagsbreytingar

 

12.2

2401240 - Aðalskipulag Skagafjarðar - Endurskoðun - Aðalskipulagsbreytingar - Fasi 2

 

12.3

2402024 - Staðarbjargarvík - Hofsós - Deiliskipulag

 

12.4

2402025 - Breyting á deiliskipulagi Sauðárkrókshafnar - Deiliskipulag - Sætún

 

12.5

2402049 - Ósk um breytingu á deiliskipulagi íbúðarreits milli Sæmundargötu og Freyjugötu á Sauðárkróki

 

12.6

2402011 - Eyrarvegur 20 - Byggingarreitur

 

12.7

2312010 - Norðurbrún 9b - Umsókn um lóð

 

12.8

2402029 - Borgarteigur 8 - Umsókn um lóð

 

12.9

2402035 - Hátún II (landnr. 146039) og Hátún I (landnr. 146038) - Umsókn um breytta afmörkun Hátúns II og landskipti

 

12.10

2401248 - Vík (L146010) - Umsókn um landskipti.

 

12.11

2402051 - Litla-Gröf land (L213680) - Umsókn um landskipti

 

12.12

2401036F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 31

 

   

13.

2401009F - Umhverfis- og samgöngunefnd - 21

 

13.1

2311014 - Skógarreitur ofan Hofsós

 

13.2

2402039 - Samgöngu- og innviðaáætlun 2024

 

13.3

2402062 - Hunda- og kattahreinsun

 

13.4

2311314 - Fyrirhugaðar framkvæmdir á Norðurlandi vestra

 

13.5

2306098 - Snjómokstur 2023 - 2027, útboð

 

13.6

2401023 - Verkefni um úrgangsstjórnun

 

13.7

2401321 - Skilagrein 2023

 

13.8

2401181 - Hafnasambandsþing 2024

 

13.9

2301004 - Fundagerðir Hafnasambands Íslands 2023

 

13.10

2401004 - Fundagerðir Hafnasambands Ísl. 2024

 

   

14.

2401039F - Veitunefnd - 13

 

14.1

2401340 - Útboð borholu BM-14 í Borgarmýri.

 

14.2

2401339 - Skagafjarðarveitur - mánaðarlegur aflestur mæla.

 

14.3

2311065 - Varmadælur á köldum svæðum

 

14.4

2401347 - Norðurbrún 9b - Umsókn um lóð

 

14.5

2308031 - Sjóveita fyrir þróunarsetur við Borgarsíðu

 

   

15.

2401024F - Byggingarnefnd skóla- og íþróttamannvirkja á Hofsósi - 4

 

15.1

2211367 - GAV - Hofsós grunnskóli, endurbætur hönnun

 

   

Almenn mál

16.

2401210 - Kjörstaðir við forsetakosningar 1. júní 2024

17.

2401030 - Viðbótarniðurgreiðslur 2024

18.

2401295 - Byggingarnefnd menningarhúss á Sauðárkróki

19.

2401303 - Niðurfelling gatnagerðargjalda

20.

2401250 - Auglýsingar og nafngiftir íþróttamannvirkja og íþróttasvæða

21.

2307143 - Reglur Skagafjarðar um akstursþjónustu við fatlað fólk

22.

2402102 - Samþykktir um stjórn og fundasköp - breyting

23.

2402101 - Skipurit og stjórnskipurit Skagafjarðar

24.

2108244 - Kirkjureiturinn (143549) Sauðárkrókskirkja - Deiliskipulag

25.

2202094 - Sauðárkrókur - Deiliskipulag. Skógargata, Aðalgata frá leikvelli að Kambastíg

26.

2304004 - Borgargerði 4 L234946 - Deiliskipulag

 

   

27.

2206266 - Steinsstaðir - Íbúðarbyggð - Deiliskipulag

28.

2401227 - Hofsós Skólagata (L146652) - Ósk um grenndarkynningu.

29.

2107132 - Brúarland L146511 - Umsókn um framkvæmdaleyfi-skógrækt

30.

2211029 - Aðalskipulag Skagafjarðar - Endurskoðun - Aðalskipulagsbreytingar

31.

2401240 - Aðalskipulag Skagafjarðar - Endurskoðun - Aðalskipulagsbreytingar - Fasi 2

32.

2402024 - Staðarbjargarvík - Hofsós - Deiliskipulag

33.

2402025 - Breyting á deiliskipulagi Sauðárkrókshafnar - Deiliskipulag - Sætún

34.

2402049 - Ósk um breytingu á deiliskipulagi íbúðarreits milli Sæmundargötu og Freyjugötu á Sauðárkróki

35.

2402011 - Eyrarvegur 20 - Byggingarreitur

36.

2306021 - Aðalgata 20b - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi.

Fundargerðir til kynningar

37.

2401025 - Fundagerðir SSNV 2024

38.

2401003 - Fundagerðir Sambands ísl. sveitarfélaga 2024

19. febr 2024

Sigfús Ingi Sigfússon sveitarstjóri