Sveitarstjórnarfundur 20. júní

370. fundur sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar verður haldinn miðvikudaginn 20. júní kl 16:15 að Sæmundargötu 7a.

 

 

 

Dagskrá

Fundargerð

1.  

1806004F   - Byggðarráð Skagafjarðar - 829

 

1.1  

1805181   - Reykir 145950 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

 

1.2  

1710143   - Álagning fasteignagjalda 2018

 

1.3  

1804148   - Styrkbeiðni - minnismerki á Hofsósi um fyrstu vesturfarana

 

1.4  

1806021   - Vorfundur Farskólans 2018

 

1.5  

1802270   - Upplýsingamiðstöð ferðamanna á Sauðárkróki

 

1.6  

1805082   - Tillaga vegna breytinga á skipuriti fjölskyldusviðs

 

1.7  

1805003   - Umsókn um langtímalán 2018

 

1.8  

1805217   - Umsagnarbeiðni frumvarp til laga um persónuvernd og vinnslu   persónuupplýsinga

 

1.9  

1805053   - Umsögn IOGT um frumvarp til laga um verslun með áfengi og tóbak

 

1.10  

1805149   - Ársreikningur 2017 Menningarsetur Skagfirðinga

 

1.11  

1806025   - Kynning á kerfisáætlun Landsnets 2018-2027

 

1.12  

1804130   - Aðalfundarboð 2018 Farskólinn

 

1.13  

1801002   - Fundagerðir stjórnar SSNV 2018

     

2.  

1806005F   - Félags- og tómstundanefnd - 255

 

2.1  

1805116   - Leikjanámskeið í Fljótum 2018

 

2.2  

1806034   - Afslættir vegna þátttakenda á Landsmóti UMFÍ og Landsmóti UMFí 50 á   Sauðárkróki 2018

 

2.3  

1802215   - Trúnaðarbók Félags- og tómstundanefndar 2018

     

3.  

1806008F   - Landbúnaðarnefnd - 199

 

3.1  

1804152   - Umsókn um búfjárleyfi

 

3.2  

1710083   - Girðingamál

 

3.3  

1806040   - Ársreikningur 2016 Fjallsk.sjóður Vestur Fljóta

 

3.4  

1806041   - Ársreikningur 2017 Fjallsk.sjóður Hegraness

     

4.  

1806006F   - Umhverfis- og samgöngunefnd - 139

 

4.1  

1804077   - Sauðárkrókshöfn - dýpkun 2018

     

Almenn   mál

5.  

1804173   - Kosning forseta sveitarstjórnar 2018

     

6.  

1804174   - Kosning fyrsta varaforseta sveitarstjórnar 2018

     

7.  

1804175   - Kosning annars varaforseta sveitarstjórnar 2018

     

8.  

1804176   - Kosning skrifara sveitarstjórnar 2018

     

9.  

1804177   - Kosning í byggðarráð 2018

     

10.  

1804179   - Kjör formanns og varaformanns byggðarráðs 2018

     

11.  

1804178   - Tilnefning áheyrnarfulltrúa í byggðarráð 2018

     

12.  

1804180   - Kjör í atvinnu- menningar- og kynningarnefnd

     

13.  

1804181   - Kjör í barnaverndarnefnd 2018

     

14.  

1804182   - Kjör í félags- og tómstundanefnd 2018

     

15.  

1804183   - Kjör í fræðslunefnd 2018

     

16.  

1804184   - Kjör í landbúnaðarnefnd 2018

     

17.  

1804185   - Kjör í skipulags- og byggingarnefnd 2018

     

18.  

1804186   - Kjör í umhverfis- og samgöngunefnd 2018

     

19.  

1804187   - Kjör í veitunefnd 2018

     

20.  

1804188   - Kjör í samstarfsnefnd með Akrahreppi 2018

     

21.  

1806060   - Kjör fulltrúa á ársþing SSNV 2018

     

22.  

1804190   - Kjör á landsþing Sambands ísl. sveitarfélaga

     

23.  

1804189   - Kjör fulltrúa í almannavarnarnefnd 2018

     

24.  

1804192   - Kjör fulltrúa í stjórn Náttúrustofu Norðulands vestra 2018

     

25.  

1806065   - Kjör fulltrúa í Heilbrigðiseftirlit Norðurlands vestra 2018

     

26.  

1806066   - Kjör fulltrúa í Samráðsnefnd um Hólastað 2018

     

27.  

1806059   - Kjör fulltrúa í framkvæmdastjórn Byggðasögu 2018

     

28.  

1806063   - Tilnefning fulltrúa í stjórn Norðurár bs. 2018

     

29.  

1806067   - Kjör fulltrúa á aðal- og hluthafafund Eyvindarstaðarheiðar ehf. 2018

     

30.  

1806068   - Kjör fulltrúa á aðal- og hluthafafund Flugu ehf. 2018

     

31.  

1806069   - Kjör fulltrúa á aðal- og hluthafafund Tímatákns ehf 2018

     

32.  

1806073   - Kjör fulltrúa í samstarfsnefnd um lögreglumálefni sbr. lögreglulög 2018

     

33.  

1806074   - Kjör fulltrúa í stjórn Ferðasmiðjunnar ehf. 2018

     

34.  

1806075   - Kjör fulltrúa í stjórn Húsnæðissamvinnufélags Skagafjarðar 2018

     

35.  

1806076   - Kjör fulltrúa í stjórn Skógræktarsjóðs Skagfirðinga 2018

     

36.  

1806077   - Tilnefning í stjórn Hátækniseturs 2018

     

37.  

1806078   - Tilnefning fulltrúa í stjórn UB Koltrefja ehf 2018

     

38.  

1806079   - Tilnefning fulltrúa í stjórn Versins, vísindagarða 2018

     

39.  

1806080   - Kjör í fulltrúaráð Eignarhaldsfélags Brunabótafélags Íslands 2018

     

40.  

1806081   - Kjör úttektarmanna 2018

     

41.  

1806082   - Kjör í stjórn Skagfirskra leiguíbúða hses 2018

     

42.  

1806071   - Kjör fulltrúa í fulltrúaráð Farskólans-miðstöð símenntunar á Norðurlandi   vestra 2018

     

43.  

1806061   - Kjör í öldungaráð 2018

     

44.  

1806062   - Kjör formanns öldungaráðs 2018

     

45.  

1806125   - Tilnefning fulltrúa í þjónusturáð í þjónustu við fatlað fólk á Norðurlandi   vestra

     

46.  

1806084   - Kjör fulltrúa í Menningarsjóð Eyþórs Stefánssonar 2018

     

47.  

1806085   - Kjör fulltrúa í Styrktarsjóð Guðrúnar Þ. Sveinsdóttur 2018

     

48.  

1710143   - Álagning fasteignagjalda 2018

 

 

     

49.  

1805003   - Umsókn um langtímalán 2018

 

 

     

50.  

1805076   - Prókúruumboð - sviðsstjóri stjórnsýslu og fjármálasviðs 2018

 

 

     

51.  

1806088   - Sumarleyfi sveitarstjórnar 2018

     

 Bjarni Jónsson sveitarstjórnarfulltrúi