Sveitarstjórnarfundur 15. maí

Sæmundargata 7
Sæmundargata 7

 Næsti fundur Sveitarstjórnar Sveitarfélagins Skagafjarðar verður haldinn mánudaginn 15. maí 2017 kl. 16:15 að Sæmundargötu 7a

 

Dagskrá:

1.  

1705009F - Byggðarráð Skagafjarðar - 783

 

1.1  

1211204 - Skagaheiði - sýslumörk

 

1.2  

1703308 - Staðsetning rafhleðslustöðva í Skagafirði

 

1.3  

1705021 - Aðalgata 4,Drangey - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

 

1.4  

1705033 - Glaumbær,Áskaffi - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

 

1.5  

1705068 - Tilnefning fulltrúa sveitarfélagsins í framkvæmdanefnd Landsmóts UMFÍ 2018

 

1.6  

1705035 - Aðalfundur Landskerfis bókasafna hf 2017

 

1.7  

1704187 - Samband íslenskra sveitarfélaga - Umsögn um fjármálaáætlun

 

1.8  

1705024 - Matslýsing kerfisáætlunar Landsnets 2017-2026 - kynning

 

1.9  

1703264 - Brú lífeyrissjóður - breyting á A deild

 

1.10  

1701003 - Fundagerðir 2017 - SSNV

 

   

2.  

1705008F - Umhverfis- og samgöngunefnd - 128

 

2.1  

1705016 - Umhverfisdagar 2017

 

2.2  

1705024 - Matslýsing kerfisáætlunar Landsnets 2017-2026 - kynning

 

2.3  

1704188 - Fyrirspurn og svör um viðhald og uppbyggingu Reykjastrandarvegar og Hegranesvegar

 

2.4  

1701004 - Fundagerðir 2017 - Hafnasamb. Íslands

 

2.5  

1601005 - Fundagerðir 2016 - Heilbrigðiseftirlit Nl.v

 

2.6  

1704204 - Ársfundur Umhverfisstofnunar 2017

 

   

3.  

1705006F - Veitunefnd - 38

 

3.1  

1606199 - Samningur vegna stækkun Sauðárkrókskirkju frá 1990.

 

3.2  

1705062 - Hrolleifsdalur - prufudæling 2017

 

3.3  

1602183 - Hitaveita - nýframkvæmd í Lýtingsstaðahreppi 2016 og 2017.

 

3.4  

1704077 - Ísland ljóstengt 2017 - framkvæmd

 

3.5  

1704099 - Vodafone - beiðni um samstarf við uppbyggingu ljósleiðarakerfis

 

   

Almenn mál

4.  

1705017 - Sveitarfélagið Skagafjörður, ársreikningur 2016

 

Lagður fram til síðari umræðu.

 

   

Fundargerðir til kynningar

5.  

1701002 - Fundagerðir stjórnar Samb. ísl. sveitarfélaga

 

Fundargerðir frá 24. febrúar, 24. og 31. mars 2017

 

   

12. maí 2017

Ásta Björg Pálmadóttir, sveitarstjóri.