Sveitarstjórnarfundur 13. desember

Sæmundargata 7
Sæmundargata 7

377. fundur sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar verður haldinn að Sæmundargötu 7 fimmtudaginn 13. desember kl 16:30

 

 

 

 

 

 

Dagskrá:

 

Fundargerð

1.

1812007F - Byggðarráð Skagafjarðar - 850

 

1.1  

1803025   - Samstarfssamningur um uppbyggingu sýndarveruleikasýningar á Sauðárkróki

     

Almenn mál

2.

1803027 - Samningur um byggingarstjórn og verkefnastýringu   vegna Aðalgötu 21

     

11.12.2018

Sigfús Ingi Sigfússon, sveitarstjóri.