Fara í efni

Sveitarstjórn Skagafjarðar - aukafundur

26.02.2024
Sæmundargata 7

Haldinn verður aukafundur í sveitarstjórn Skagafjarðar miðvikudaginn 28.febrúar að Sæmundargötu 7 og hefst hann kl. 16:00

Dagskrá

Almenn mál

1.

2402245 - Útboð fyrri áfanga nýrrar byggingar leikskóla í Varmahlíð

2.

2402229 - Staða sviðsstjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs

3.

2402230 - Staða sviðsstjóra veitu- og framkvæmdasviðs

 

Sigfús Ingi Sigfússon, sveitarstjóri
26. febrúar 2024