Fara í efni

Skagafjörður óskar eftir tilboðum í verkið: Leikskóli í Varmahlíð, uppsteypa og utanhúss frágangur

25.03.2024

Í verkinu felst að steypa upp, einangra og klæða utan bygginguna sem er um 555 m2 að stærð.

Helstu magntölur:

  • Gröftur og brottakstur á umframefni 900 m3
  • Fleygun og brottakstur á klöpp 500 m3
  • Fylling undir og að sökklum 1200 m3
  • Lagnir í jörðu 745 m
  • Brunnar 7 stk
  • Loftræsilagnir í jörðu DN400 stokkar og beygjur 40 m
  • Inntaksháfur 1 stk
  • Steypumót 1600 m2
  • Steypustyrktarjárn 15000 kg
  • Steinsteypa 240 m3
  • Steinullareiningar 500 m2

Húsi skal skilað lokuðu, fulleinangruðu og tilbúnu til innanhússfrágangs, eigi síðar en 15. desember 2024.

Heildarverklok 1. apríl 2025.

Útboðsgögn verða afhent gjaldfrjálst á rafrænu formi frá og með 25. mars 2024.

Opnunardagur tilboða er 24. apríl 2024.

Óska skal eftir útboðsgögnum í tölvupósti á netfangið johann@vaarkitektar.is.