Sundlaugin í Varmahlíð opnar í dag eftir viðhald

Sundlaugin í Varmahlíð
Sundlaugin í Varmahlíð

Sundlaugin í Varmahlíð opnar kl. 16 í dag eftir að hafa verið lokuð í nokkra daga vegna viðhaldsvinnu.

Opnunartímar í sumar eru sem hér segir:

Mánudaga - föstudaga frá kl. 7:00 - 21:00

Laugardaga og sunnudaga frá kl. 10:00 - 17:00