Fara í efni

Sundlaugin í Varmahlíð opin eftir viðhald

13.05.2024

Sundlaugin í Varmahlíð er nú aftur opin eftir viðhald sem fór fram síðustu daga. Sundlaugin er opin sem hér segir:
Mánudaga - fimmtudaga kl. 08 - 21
Föstudaga kl. 08 - 14
Laugardaga og sunnudaga kl. 10 – 16