- Heimili norðursins
Sundlaugin í Varmahlíð verður lokuð næstu daga vegna viðhaldsvinnu. Heiti potturinn og gufan verða opin á meðan á viðhaldi stendur.
Stefnt er að opnun laugar seinnipart n.k. mánudag, 30. janúar.