Sundlaugin í Varmahlíð lokuð þessa viku

Sundlaugin í Varmahlíð
Sundlaugin í Varmahlíð

Nú stendur yfir viðgerð og hreinsun á sundlauginni í Varmahlíð. Af þeim sökum er laugin lokuð þessa vikuna 9.-13. maí.

Fastagestir laugarinnar geta fundið opnunartíma annarra lauga í firðinum hér.