Sundlaugin í Varmahlíð lokuð í næstu viku

Sundlaugin í Varmahlíð
Sundlaugin í Varmahlíð

Sundlaugin í Varmahlíð verður lokuð frá og með mánudeginum 14. október vegna hreinsunar. Stefnt er að opnun aftur laugardaginn 19. október.