Sundlaugin í Varmahlíð lokar fyrr 17. desember

Sundlaugin í Varmahlíð
Sundlaugin í Varmahlíð

Fimmtudaginn 17. desember lokar sundlaugin og íþróttahúsið í Varmahlíð kl 19 en ekki kl 21 eins og venjulega. Starfsfólkið ætlar að gera sér glaðan dag og halda jólagleði.