Sundlaugin á Hofsósi opnar í dag

Sundlaugin á Hofsósi
Sundlaugin á Hofsósi

Sundlaugin á Hofsósi opnar aftur í dag, 3. september og verður opin sem hér segir næstu daga:

3. september frá kl. 9-19

4.-5. september frá kl. 11-18

6.-10. september frá kl. 9-19 

11.-12. september frá kl. 11-18

Kveðja, starfsfólk Sundlaugarinnar á Hofsósi.