Opnun Sundlaugarinnar á Hofsósi frestað

Sundlaugin á Hofsósi
Sundlaugin á Hofsósi

Því miður þarf að fresta opnun Sundlaugarinnar á Hofsósi sem tilkynnt var í gær. Tilkynning um opnun kemur um leið og málin skýrast.