Sundlaugin á Hofsósi opnar á laugardaginn

Sundlaugin á Hofsósi opnar laugardaginn 28. mars kl 11 eftir viðgerðir. Laugin er búin að vera lokuð um tíma en töluverðar skemmdir urðu í óveðrinu sem gekk yfir landið þann 14. mars síðastliðinn.