Sundlaugin á Hofsósi lokuð fram eftir degi 24. maí

Sundlaugin á Hofsósi
Sundlaugin á Hofsósi

Vegna hitavatnsleysis verður Sundlaugin á Hofsósi lokuð fram eftir degi á morgun, þriðjudaginn 24. maí. Laugin verður opnuð um leið og það er mögulegt.