Sundlaugin á Hofsósi lokuð tímabundið á sunnudag

Sundlaugin á Hofsósi
Sundlaugin á Hofsósi

Sundlaugin á Hofsósi verður lokuð sunnudaginn 5. júní milli kl 12 og 17 vegna leiks Tindastóls og KFR í 3. deild karla í knattspyrnu.