Sundlaug Sauðárkróks opnar á þriðjudaginn

Sundlaug Sauðárkróks
Sundlaug Sauðárkróks

Framkvæmdir við sundlaugina á Sauðárkróki ganga vel en hún opnar eftir þennan fyrsta framkvæmdaáfanga á þriðjudagsmorgun  23. janúar á venjulegum tíma kl 6:50.

Fastagestir sundlaugarinnar geta því farið að hlakka til að komast aftur í sínar daglegu venjur en til stóð að opna á mánudeginum en það hefst ekki.