Sundlaug Sauðárkróks lokuð í dag og morgun

Sundlaug Sauðárkróks
Sundlaug Sauðárkróks

Vegna bilana í lagnakerfi verður Sundlaug Sauðárkróks lokuð í dag fimmtudag,  og á morgun föstudag. Opið er í heitu pottana kl 06:50-09:00 og seinnipartinn kl 17:30-20:00.

Við biðjumst velvirðingar þa þeim óþægindum sem þetta kann að valda sundlaugargestum.