Sundlaug Sauðárkróks lokuð fyrripart laugardags 14. júlí

Sundlaug Sauðárkróks
Sundlaug Sauðárkróks

Nú er Landsmót UMFÍ hafið á Sauðárkróki og sund ein af keppnisgreinunum þannig að Sundlaug Sauðárkróks verður lokuð almenningi laugardaginn 14. júlí kl 10-15.

Sundlaugin verður síðan opin til kl 20 á laugardeginum og opnar kl 7:45 á sunnudeginum með vatnsjóga og verður opið til kl 17.

Opnunartíma sundlauga í Skagafirði má nálgast hér.