Sumaropnun Söguseturs íslenska hestsins

Sögusetrið verður opið í sumar þriðjudaga til föstudaga frá 10-12 og 13-18 og laugardaga frá 13-17. Ef áhugi er á að heimsækja safnið á öðrum tímum er hægt að hringja í síma 6926822 og athuga hvort hægt sé að opna.