Fara í efni

Sumarleyfi sveitarstjórnar

29.06.2025

Á síðasta fundi sveitarstjórnar var borin upp sú tillaga að sveitarstjórn verði í sumarleyfi frá 24. júní 2025 til og með 20. ágúst 2025. Á fundinum var það samþykkt að á meðan sumarleyfi sveitarstjórnar stendur hefur byggðarráð heimild til fullnaðarafgreiðslu mála samkvæmt 8. gr. í III. kafla samþykkta um stjórn Skagafjarðar.