Sumarfrí sveitarstjórnar Skagafjarðar

Sigríður Svavarsdóttir forseti sveitarstjórnar
Sigríður Svavarsdóttir forseti sveitarstjórnar

Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar er komin í sumarleyfi til 5. ágúst og hefur veitt byggðarráði heimild til fullnaðarafgreiðslu mála á meðan samkvæmt lll. kafla 8. gr samþykktar sveitarfélagsins.

Síðasti fundur sveitarstjórnar fyrir fríið var 29. júní og má nálgast upptöku af honum hér.