Skráning er hafin í Sumar-TÍM

Opnað hefur verið fyrir skráningu í Sumar-Tím 2019, en Sumar-Tím hefur upp á að bjóða frístundanámskeið fyrir börn fædd 2007-2013. Fjölbreytt námskeið eru í boði, svo allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.

Skráning fer fram á forsíðunni á heimasíðu Sveitarfélagsins Skagafjarðar undir linknum Sumar TÍM eða með því að smella hér.

 

Hér má sjá mynd af linknum á heimasíðu: