Skólabyrjun í Árskóla

Á heimasíðu Árskóla segir að skólinn hafi byrjað þetta árið við heldur óvenjulegar aðstæður en nýbygging og gagngerar endurbætur hafa verið gerðar á húsnæði skólans við Skagfirðingabraut. Þetta er í fyrsta skipti sem nemendur skólans eru allir undir sama þaki. Enn er ýmsum framkvæmdum ólokið s.s. eldhúsi og verið er að standsetja skólasafnið og tölvuverin. Sjá nánar hér: