Sjómannadags gleði í Skagafirði um helgina

Frá höfninni á Hofsósi.
Frá höfninni á Hofsósi.

Um helgina standa yfir hátíðarhöld í Skagafirði í tilefni sjómannadagsins. Á laugardaginn verður Sjávarsæla á Sauðárkróki og á sunnudaginn fer fram sjómannadags dagskrá á Hofsósi.

Hér að neðan má sjá dagskrá Sjávarsælunnar á Sauðárkróki og sjómannadags dagskrána á Hofsósi.

Sveitarfélagið Skagafjörður óskar sjómönnum og fjölskyldum þeirra til hamingju með daginn!