Safnahús Skagfirðinga lokað í dag

Ákveðið hefur verið að hafa Safnahúsið áfram lokað í dag, föstudaginn 14. maí, en það hefur verið lokað þessa viku vegna Covid-smita í Skagafirði. Staðan verður metin um helgina um opnun í næstu viku. Rétt er að taka fram að ekki koma sektir á bækur sem á að skila þessa viku, þ.e. 10-14. maí.