Rafmagnslaust í Skagafirði aðfararnótt 7. júní -UPPFÆRT

Vegna vinnu í aðveitustöð í Varmahlíð verður rafmagnslaust í Skagafirði aðfararnótt föstudagsins 7. júní frá miðnætti til kl 04:00.  EKKI verður hægt að keyra varaafl á Sauðárkrók eins og áætlað var og verður því einnig rafmagnslaust þar á ofangreindum tíma.

 Nánari upplýsingar veitir svæðisvakt Rarik á Norðurlandi í síma 528 9690.

 Fréttatilkynning