Ráðhúsið lokað yfir hátíðirnar

Ráðhús Sveitarfélagsins Skagafjarðar
Ráðhús Sveitarfélagsins Skagafjarðar

Afgreiðsla ráðhúss Sveitarfélagsins Skagafjarðar verður lokuð yfir hátíðirnar frá og með 24. desember. Afgreiðslan opnar aftur mánudaginn 4. janúar 2021 kl. 09:00.

Ef á þarf að halda er hægt að ná í starfsmenn fjölskyldusviðs varðandi ákveðna þjónustu:

Vegna heimaþjónustu og húsnæðismála
sirrysif@skagafjordur.is
sími 455 6089

Vegna barnaverndarmála
sími 112

Vegna annarrar félagsþjónustu:
gretasjofn@skagafjordur.is
sími 899 4166

Starfsfólk ráðhúss óskar Skagfirðingum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.