Fara í efni

Páskadagskráin í Skagafirði

16.04.2025

Það verður mikið um að vera í Skagafirði um páskana og ýmsir viðburðir í boði. Tónleikar, leiksýningar, bingó, helgihald í kirkjunum og margt fleira.
Páskadagskrána má nálgast hér.

Sveitarfélagið Skagafjörður óskar íbúum og landsmönnum öllum gleðilegra páska með von um að allir hafi það sem best yfir hátíðina og eigi ánægjulegar samverustundir.