Opnunartími sundlauga um páskana
26.03.2018
Nú styttist í páskana og páskafríið og margir sem nota það til að heimsækja sundlaugarnar. Sundlaug Sauðárkróks verður opin alla dagana kl 10-17:30, sundlaugin á Hofsósi kl 12-17:30 og sundlaugin í Varmahlíð kl 10-15 en hún verður lokuð á föstudaginn langa og páskadag.
| Sauðárkrókur | Hofsós | Varmahlíð | ||
| Skírdagur | 29.mar | kl 10-17:30 | kl 12-17:30 | kl 10-15 |
| Föstudagurinn langi | 30.mar | kl 10-17:30 | kl 12-17:30 | Lokað |
| Laugardagur | 31.mar | kl 10-17:30 | kl 12-17:30 | kl 10-15 |
| Páskadagur | 1.apr | kl 10-17:30 | kl 12-17:30 | Lokað |
| Annar í páskur | 2.apr | kl 10-17:30 | kl 12-17:30 | kl 10-15 |