Opnunartími Söguseturs íslenska hestsins

Á heimasíðu Söguseturs íslenska hestsins kemur fram að opið verður virka daga í september frá kl 10 - 12 og 13 - 16. Einnig er hægt að hafa samband ef áhugasamir vilja skoða safnið um helgar. Sjá nánar hér.