Opnunartími í sundlauginni á Hofsósi í september

Sundlaugin á Hofsósi
Sundlaugin á Hofsósi

Búið er að lengja opnunartíma í sundlauginni á Hofsósi í september. Opið verður mánudaga til föstudaga kl 07-20 og laugardaga og sunnudaga kl 11-18.

Opnunartíma sundlauga má nálgast hér á heimasíðunni.