Fara í efni

Opnunartímar sundlauga uppstigningardag 9. maí

08.05.2024

Sundlaugar Skagafjarðar verða opnar samkvæmt hefðbundum helgaropnunartíma á uppstigningardag, 9. maí að undanskilinni sundlauginni í Varmahlíð sem er lokuð um þessar mundir vegna viðhaldsvinnu.

Opnunartímar verða eftirfarandi:

Sundlaug Sauðárkróks 10-16
Sundlaugin á Hofsósi 11-16
Sundlaugin Varmahlíð - LOKAÐ