Opið í Byggðasafni Skagfirðinga á sunnudögum

Úr Áshúsi. Mynd glaumbaer.is
Úr Áshúsi. Mynd glaumbaer.is

Sýningarnar í Áshúsi og gamla bænum í Glaumbæ verða opnar á sunnudögum í vetur frá og með næstkomandi sunnudegi 2. febrúar Kyndilmessu. Þá verður einnig opið í Áskaffi á sama tíma þ.e. frá 12 - 17.