Öllu skólahaldi í Varmahlíð, Hólum og Hofsósi aflýst í dag

Gul veðurviðvörun er á Norðurlandi vestra og vegfarendur beðnir um að fara varlega.
Gul veðurviðvörun er á Norðurlandi vestra og vegfarendur beðnir um að fara varlega.

Skólhaldi í grunn- og tónlistarskóla í Varmahlíð, Hólum og Hofsósi er aflýst í dag vegna veðurs.