Fara í efni

Nýja laugin í Sundlaug Sauðárkróks hefur nú verið opnuð

04.07.2025

Framkvæmdum við nýja laugarkarið í Sundlaug Sauðárkróks er að mestu lokið og það hefur verið opnað. Gestir eru þó beðnir um að sýna aðgát á nýja svæðinu þar sem ekki er enn búið að ganga frá yfirborðsefni svæðisins endalega. Von er á að nýja laugin eigi eftir að slá í gegn hjá „börnum“ á öllum aldri.