Notkun á köldu vatni á Sauðárkróki

Sauðárkrókur
Sauðárkrókur

Vegna bilunar í Sauðárveitu í nótt var minna vatnsrennsli inn á forðatanka neysluvatns á Skarðsmóum fram til morguns en vanalega.

Við viljum því biðja alla notendur kalds vatns á Sauðárkróki að fara eins sparlega með vatnið og mögulegt er í dag og næstu daga.