Fara í efni

Næsti fundur sveitarstjórnar verður haldinn miðvikudaginn 23. október

21.10.2024

31. fundur sveitarstjórnar Skagafjarðar verður haldinn að Sæmundargötu 7a, miðvikudaginn 23. október 2024 og hefst kl. 16:15.

Dagskrá:

Fundargerð

1. 2409011F - Byggðarráð Skagafjarðar - 113
1.1 2406128 - Rekstrarsamningur við skíðadeild 2024
1.2 2310242 - Beiðni um kostnaðarþátttöku vegna endurnýjunar kirkjugarðsgirðingar
1.3 2308167 - Lóðarleigusamningar á Nöfum
1.4 2408121 - Tilboð mannauðsmælingar
1.5 2409109 - Boð á haustþing SSNV
1.6 2409100 - Aðalfundur Samtaka orkusveitarfélaga 2024

2. 2409018F - Byggðarráð Skagafjarðar - 114
2.1 2401329 - Steinsstaðir lóð nr. 1 og lóð nr. 2 - Útrunnir lóðarleigusamningar
2.2 2208173 - Málmey - afnota og leigusamningur - nýr umsjónaraðili
2.3 2409199 - Kvöldopnun í Aðalgötunni
2.4 2409218 - Styrkbeiðni vegna fasteignaskatts
2.5 2409247 - Samráð; Drög að Sóknaráætlun Norðurlands vestra 2025-2029
2.6 2409216 - Samráð; Drög að reglugerð um framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna þjónustu við fatlað fólk
2.7 2407019 - Tilboð til sveitarfélaga um styrk til að ljúka lagningu ljósleiðara til allra lögheimila utan markaðssvæða í þéttbýli
2.8 2407014 - Fjárhagsáætlun 2025-2028

3. 2409025F - Byggðarráð Skagafjarðar - 115
3.1 2409334 - Viðhald A-álmu Árskóla
3.2 2409300 - Erindi frá Rannsóknasetri HÍ á Norðurlandi vestra
3.3 2409232 - Stofnskrá Héraðsskjalasafns Skagfirðinga
3.4 2409231 - Stofnskrá Listasafns Skagfirðinga
3.5 2409280 - Greiðslur vegna þjónustu stuðningsfjölskyldna 2025
3.6 2409282 - Greiðsluviðmið jafnaðarstunda NPA samninga 2025
3.7 2409283 - Gjaldskrá Iðju Hæfingar við Sæmundarhlíð
3.8 2409292 - Umsagnarbeiðni; Frumvarp til laga um námsgögn

3.9 2409247 - Samráð; Drög að Sóknaráætlun Norðurlands vestra 2025-2029
3.10 2409310 - Samráð; Áform um lög um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks
3.11 2409316 - Samráð; Áform um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld o.fl. (nýsköpun, virðisaukaskattur o.fl.)
3.12 2409298 - Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2024
3.13 2409301 - Aðalfundur Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga 2024

4. 2410008F - Byggðarráð Skagafjarðar - 116
4.1 2405555 - Framtíðaruppbygging á golfsvæði Golfklúbbs Skagafjarðar
4.2 2410068 - Breytingar á reglum Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga
4.3 2408098 - Skipulag kennslu tónlistarskóli
4.4 2410028 - Afskriftabeiðnir 2024
4.5 2410048 - Útsvarshlutfall í Skagafirði 2025
4.6 2409226 - Leiga og sala hólfa við Hofsós
4.7 2410025 - Samráð; Áform um frumvarp til laga um breytingu á lögum um opinbera háskóla r. 85 2008

5. 2410019F - Byggðarráð Skagafjarðar - 117
5.1 2410080 - Brunavarnaráætlun Skagafjarðar
5.2 2409226 - Leiga og sala hólfa við Hofsós
5.3 2410168 - Kjörstaðir við alþingiskosningar 30. nóv 2024
5.4 2409318 - Viðauki 6 við fjárhagsáætlun 2024
5.5 2407014 - Fjárhagsáætlun 2025-2028
5.6 2410028 - Afskriftabeiðnir 2024
5.7 2410033 - Gjaldskrá gatnagerðargjalda, stofngjald fráveitu, byggingarleyfis- og þjónustugjöld 2025
5.8 2410153 - Fjölgun leikskólaplássa á Sauðárkróki
5.9 2410038 - Gjaldskrá Listasafns Skagfirðinga 2025
5.10 2410036 - Gjaldskrá Héraðsskjalasafn Skagfirðinga 2025
5.11 2409320 - Gjaldskrá Héraðsbókasafns Skagfirðinga 2025
5.12 2409340 - Gjaldskrá Húss frítímans 2025
5.13 2409339 - Gjaldskrá íþróttamannvirkja 2025
5.14 2410030 - Gjaldskrá Dagdvöl 2025
5.15 2410040 - Grunnupphæð fjárhagsaðstoðar 2025
5.16 2410042 - Niðurgreiðslur til dagforeldra og foreldragreiðslur 2025
5.17 2410019 - Gjaldskrá tónlistarskóla 2025
5.18 2410020 - Gjaldskrá leikskóla 2025
5.19 2410163 - Samráð; Breyting á lögum um opinber fjármál (fjármálaáætlun ekki lögð fram á kosningaári)
5.20 2410164 - Samráð; Breyting á kosningalögum
5.21 2410178 - Samráð; Breyting á reglugerð um fjárhagsleg viðmið og eftirlit með
fjármálum sveitarfélaga
5.22 2402115 - Þjóðlendumál; eyjar og sker
5.23 2410076 - Bréf til sveitarstjórnar
5.24 2410071 - Minningardagur um fórnarlömb umferðaslysa 2024

6. 2409021F - Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 26
6.1 2409232 - Stofnskrá Héraðsskjalasafns Skagfirðinga
6.2 2409231 - Stofnskrá Listasafns Skagfirðinga
6.3 2409271 - Umsókn um rekstur Miðgarðs
6.4 2409269 - Ýmsar fjárfestingar fyrir héraðsbókasafn fyrir árið 2025
6.5 2405115 - Skagafjörður - rammaáætlun 2025
6.6 2408088 - Upplýsingar um heimsóknatölur í upplýsingamiðstöðvum Skagafjarðar fyrir árin 2022 og 2023
6.7 2408063 - Fundarboð - málefni Flugklasans Air 66N

7. 2410011F - Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 27
7.1 2409304 - Umsókn um niðurfellingu á reikningi frá Héraðsskjalasafni
7.2 2409320 - Gjaldskrá Héraðsbókasafns Skagfirðinga 2025
7.3 2410036 - Gjaldskrá Héraðsskjalasafn Skagfirðinga 2025
7.4 2410038 - Gjaldskrá Listasafns Skagfirðinga 2025
7.5 2410146 - Beiðni um fjármagn fyrir deiliskipulagsvinnu við Glaumbæ
7.6 2410100 - Fjárhagsáætlun 2025 - málaflokkur 05
7.7 2410101 - Fjárhagsáætlun 2025 - málaflokkur 13

8. 2409019F - Félagsmála- og tómstundanefnd - 26
8.1 2408237 - Mat á hæfi kjörinna fulltrúa sveitarstjórna
8.2 2409216 - Samráð; Drög að reglugerð um framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna þjónustu við fatlað fólk
8.3 2107015 - Fagráð - fjallað um og veitt ráðgjöf um einstök mál
8.4 2301093 - Barnavernarþjónusta Mið - Norðurlands fundargerðir faghóps
8.5 2409164 - Aðsóknartölur sundlauganna 2024
8.6 2409115 - Jólahlaðborð Rotaryklúbbs Sauðárkróks 2024
8.7 2409202 - Styrkbeiðni v. leikjanámskeiðs í Varmahlíð sumarið 2024
8.8 2409280 - Greiðslur vegna þjónustu stuðningsfjölskyldna 2025
8.9 2409282 - Greiðsluviðmið jafnaðarstunda NPA samninga 2025
8.10 2409283 - Gjaldskrá Iðju Hæfingar við Sæmundarhlíð
8.11 2403003 - Frumkvæðisathugun á reglum sveitarfélaga um stoð- og stuðningsþjónustu

9. 2410012F - Félagsmála- og tómstundanefnd - 27
9.1 2409340 - Gjaldskrá Húss frítímans 2025
9.2 2409339 - Gjaldskrá íþróttamannvirkja 2025
9.3 2410030 - Gjaldskrá Dagdvöl 2025
9.4 2410040 - Grunnupphæð fjárhagsaðstoðar 2025
9.5 2410042 - Niðurgreiðslur til dagforeldra og foreldragreiðslur 2025
9.6 2406043 - Fjárhagsáætlun 2025 - málaflokkur 02
9.7 2406045 - Fjárhagsáætlun 2025 - málaflokkur 06
9.8 2402074 - Endurskoðun frístunda- og íþróttamála f. haust 2024
9.9 2401165 - Trúnaðarbók félagsmála- og tómstundanefndar 2024

10. 2408024F - Fræðslunefnd - 31
10.1 2408117 - Samráð; Breytinga á lögum um grunnskóla (námsmat)
10.2 2409065 - Menntaþing 2024
10.3 2408237 - Mat á hæfi kjörinna fulltrúa sveitarstjórna
10.4 2404107 - Skóladagatöl leikskóla 2024-2025
10.5 2409234 - Nemendafjöldi 2024-25
10.6 2409262 - GraphoGame lestrarleikur
10.7 2408098 - Skipulag kennslu tónlistarskóla
10.8 2401164 - Trúnaðarbók fræðslunefndar 2024

11. 2410013F - Fræðslunefnd - 32
11.1 2406044 - Fjárhagsáætlun 2025 - málaflokkur 04
11.2 2406237 - Sjálfsmatsskýrslur grunnskólanna 2023-2024
11.3 2410019 - Gjaldskrá tónlistarskóla 2025
11.4 2410020 - Gjaldskrá leikskóla 2025
11.5 2410149 - 5 ára deild í Varmahlíðarskóla
11.6 2410151 - Hádegisverður í leik- og grunnskólum
11.7 2410153 - Fjölgun leikskólaplássa á Sauðárkróki
11.8 2410152 - Verkföll hjá Kennarasambandi Íslands
11.9 2401164 - Trúnaðarbók fræðslunefndar 2024

12. 2409012F - Landbúnaðar- og innviðanefnd - 11
12.1 2408100 - Skógrækt Skógarhlíð
12.2 2408031 - Uppgjör refa og minkaveiða 2024
12.3 2403217 - Ársreikningar fjallskilanefnda 2023
12.4 2402219 - Vetrarþjónusta á heimreiðum
12.5 2409188 - Gjaldskrá hitaveitu 2025
12.6 2311146 - Fyrirkomulag gjaldskrár vegna dýrahræja
12.7 2409237 - Urðun Sorps
12.8 2401181 - Hafnasambandsþing 2024

13. 2409026F - Landbúnaðar- og innviðanefnd - 12
13.1 2311146 - Fyrirkomulag gjaldskráar vegna dýrahræja
13.2 2407163 - Vegaskemmdir Unadal
13.3 2409226 - Leiga og sala hólfa við Hofsós
13.4 2409188 - Gjaldskrá hitaveitu 2025
13.5 2409239 - Tilkynning um fyrirhugaða niðurfellingu héraðsvega

14. 2410016F - Landbúnaðar- og innviðanefnd - 13
14.1 2311146 - Fyrirkomulag gjaldskráar vegna dýrahræja
14.2 2402219 - Vetrarþjónusta á heimreiðum
14.3 2408100 - Skógrækt Skógarhlíð
14.4 2410172 - Fjárhagsáætlun 2025 - Landbúnaðar og innviðanefnd
14.5 2409209 - Samráð; Áform um breytingu á lögum um siglingavernd (áhættumat hafnaraðstöðu)
14.6 2410046 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu 2025
14.7 2410071 - Minningardagur um fórnarlömb umferðaslysa 2024
14.8 2401004 - Fundagerðir Hafnasambands Ísl. 2024

15. 2409016F - Skipulagsnefnd - 58
15.1 2403157 - Sjóvörn Hofsósi - Ósk um framkvæmdaleyfi

16. 2409015F - Skipulagsnefnd - 59
16.1 2402024 - Staðarbjargarvík - Hofsós - Deiliskipulag
16.2 2403135 - Athafnarsvæði - Sauðárkrókur - AT-403 - Deiliskipulag
16.3 2407101 - Hofsós - Skólagata - Túngata - Deiliskipulag
16.4 2405636 - Ármúli L145983 - Deiliskipulag - Fyrirspurn um breytingar á deiliskipulagi
16.5 2409165 - Kvíholt L237076 - Umsagnarbeiðni byggingarfulltrúa
16.6 2404048 - Uppbygging hleðsluinnviða í Skagafirði
16.7 2408175 - Ártorg 1 - Fyrirspurn - Rafhleðslustöð - Deiliskipulagsbreyting
16.8 2409097 - Iðutún 4 - Umsókn um breikkun á innkeyrslu
16.9 2409212 - Iðutún 17 - Framkvæmdir utan lóðar
16.10 2408184 - Umsagnarbeiðni vegna máls nr 1028 2024 í Skipulagsgátt - Blöndulína (breyting á aðalskipulagi)
16.11 2409010F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 47

17. 2410001F - Skipulagsnefnd - 60
17.1 2409312 - Umsókn um stofnun þjóðlendu - Hofsjökull norður, sá hluti jökulsins sem er innan marka Skagafjarðar
17.2 2406062 - Fjöllin (vestur) - Þjóðlenda, austurhluti Hofsafréttar
17.3 2409311 - Deiliskipulag Gamla bæjarins - Lóðarumsókn og beiðni um samráð í deiliskipulagsvinnu

17.4 2409309 - Þrastarstaðir L146605 - Beiðni um endurskoðun byggingarreits og endurnýjun byggingarleyfis
17.5 2409208 - Hraun I lóð (L220466) - Umsókn um nafnleyfi
17.6 2409166 - Hjalli L146299 - Umsókn um landskipti og stofnun bygginarreits - Hornskarpur
17.7 2409212 - Iðutún 17 - Framkvæmdir utan lóðar
17.8 2410016 - Veitingahúsið Sauðá - Lóðarmál
17.9 2409297 - Opin fundur fyrir sveitarfélög um vottanir bygginga og græna hvata
17.10 2409014F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 48
17.11 2410050 - Fjárhagsáætlun 09 2025

18. 2410018F - Skipulagsnefnd - 61
18.1 2410160 - Aðalskipulag - Beiðni um heimarafstöð - Fremri-Kot L146289 - YtriKot L146311 Norðurárdal
18.2 1505046 - Neðri-Ás 2, land 3 og 4 - Umsókn um deiliskipulag
18.3 2404003 - Mjólkursamlagsreitur breyting á deiliskipulagi - Skagfirðingabraut 51 - Deiliskipulag
18.4 2410155 - Skólagata Lindarbrekka L146726 - Umsagnarbeiðni frá byggingarfulltrúa
18.5 2408240 - Birkimelur 16 - Umsagnarbeiðni frá byggingarfulltrúa
18.6 2410119 - Brúnastaðir í Fljótum L146789 - Umsókn um byggingarreit
18.7 2410156 - Hafgrímsstaðir L146169 í Tungusveit - Umsókn um landskipti
18.8 2410161 - Hvalnes á Skaga L145892 - Umsókn um byggingarreit
18.9 2410158 - Smáragrund 7 L143764 - Umsókn um stofnun byggingarreits fyrir viðbyggingu

19. 2410009F - Byggingarnefnd menningarhúss á Sauðárkróki - 2
19.1 2410069 - Forvalsgögn vegna menningarhúss

 

Almenn mál

20. 2410193 - Kambastígur 2 - Umsókn byggingarheimild eða-leyfi.

 

Almenn mál - umsagnir og vísanir

21. 2409232 - Stofnskrá Héraðsskjalasafns Skagfirðinga

22. 2409231 - Stofnskrá Listasafns Skagfirðinga

23. 2409280 - Greiðslur vegna þjónustu stuðningsfjölskyldna 2025

24. 2409282 - Greiðsluviðmið jafnaðarstunda NPA samninga 2025

25. 2409283 - Gjaldskrá Iðju Hæfingar við Sæmundarhlíð

26. 2410048 - Útsvarshlutfall í Skagafirði 2025

27. 2410080 - Brunavarnaráætlun Skagafjarðar

28. 2410168 - Kjörstaðir við Alþingiskosningar 30. nóv 2024

29. 2409318 - Viðauki 6 við fjárhagsáætlun 2024

30. 2407014 - Fjárhagsáætlun 2025-2028

31. 2410033 - Gjaldskrá gatnagerðargjalda, stofngjald fráveitu, byggingarleyfis- og þjónustugjöld 2025

32. 2410038 - Gjaldskrá Listasafns Skagfirðinga 2025

33. 2410036 - Gjaldskrá Héraðsskjalasafn Skagfirðinga 2025

34. 2409320 - Gjaldskrá Héraðsbókasafns Skagfirðinga 2025

35. 2409340 - Gjaldskrá Húss frítímans 2025

36. 2409339 - Gjaldskrá íþróttamannvirkja 2025

37. 2410030 - Gjaldskrá Dagdvöl 2025

38. 2410040 - Grunnupphæð fjárhagsaðstoðar 2025

39. 2410042 - Niðurgreiðslur til dagforeldra og foreldragreiðslur 2025

40. 2410019 - Gjaldskrá tónlistarskóla 2025

41. 2410020 - Gjaldskrá leikskóla 2025

42. 2410076 - Bréf til sveitarstjórnar

43. 2403135 - Athafnarsvæði - Sauðárkrókur - AT-403 - Deiliskipulag

44. 2407101 - Hofsós - Skólagata - Túngata - Deiliskipulag

45. 2405636 - Ármúli L145983 - Deiliskipulag - Fyrirspurn um breytingar á deiliskipulagi

46. 2408175 - Ártorg 1 - Fyrirspurn - Rafhleðslustöð - Deiliskipulagsbreyting

47. 2409309 - Þrastarstaðir L146605 - Beiðni um endurskoðun byggingarreits og endurnýjun byggingarleyfis

48. 2409166 - Hjalli L146299 - Umsókn um landskipti og stofnun bygginarreits - Hornskarpur

49. 2410016 - Veitingahúsið Sauðá - Lóðarmál

50. 2410119 - Brúnastaðir í Fljótum L146789 - Umsókn um byggingarreit

51. 2410161 - Hvalnes á Skaga L145892 - Umsókn um byggingarreit

 

Fundargerðir til kynningar

52. 2401003 - Fundagerðir Sambands ísl. sveitarfélaga 2024

53. 2401005 - Fundagerðir Norðurár 2024

54. 2401006 - Fundagerðir Heilbrigðiseftirlit Nl. vestra 2024

 21.10.2024  Baldur Hrafn Björnsson, Sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs.