Móttaka í íþróttahúsinu í kvöld fyrir bikarmeistarana!

Bikarmeistarar Tindastóls 2018. Mynd: mbl.is/Har­ald­ur Jónas­son/Hari
Bikarmeistarar Tindastóls 2018. Mynd: mbl.is/Har­ald­ur Jónas­son/Hari

Móttaka verður í Síkinu, íþróttahúsinu á Sauðárkróki, klukkan 21 í kvöld þegar bikarmeistarar Tindastóls mæta á svæðið með Maltbikarinn. Allir stuðningsmenn Stólanna eru hvattir til að mæta og fagna með strákunum, fyrsta stóra titli félagsins.

ÁFRAM TINDASTÓLL!