Lúsíuhátíðin er í dag 18. des

Lúsíur í Ráðhúsinu 2013
Lúsíur í Ráðhúsinu 2013

Lúsíuhátíð 6. bekkjar Árskóla hefur tvisvar verið aflýst vegna óveðurs en í dag er veðrið hið besta og ætla krakkarnir að gleðja bæjarbúa með söngvum.

Dagskrá og tímasetningar.
 
Fimmtudagurinn 18. desember
10:30 Ársalir yngra stig
10:50 Ársalir eldra stig
 
14:00 Dvalarheimili/Deild II
15:00 Stjórnsýsluhús
15:20 Gengið um Byggðast., Íbúðarl.sj. o.fl
15:30 Skagfirðingabúð
 
17:00 Matsalur Árskóla  - Allir velkomnir!