Lokun vegna hitaveituframkvæmda á Sauðárkróki- Hegrabraut við Strandveg

Vegna vinnu við lagningu hitaveitu á Sauðárkróki verður Hegrabraut lokuð við Strandveg fimmtudaginn 15. október. Varir lokunin frá kl 7:00 og fram eftir degi. Hjáleiðir eru um Borgargerði og Hólmagrund.