Tilkynning - lokun sundlauga vegna námskeiða

Sundlaug Sauðárkróks
Sundlaug Sauðárkróks

Sundlaugin á Sauðárkróki verður lokuð þriðjudaginn 9. júní fram til kl 17 vegna námskeiðs starfsmanna.
Sundlaugin á Hofsósi verður lokuð miðvikudaginn 10. júní fram til kl 17 einnig vegna námsskeiðs starfsmanna.
Minnum á að sundlaugin í Varmahlíð er opin báða dagana.

Kveðja
starfsfólk sundlauganna