Lokað í ráðhúsi 24. og 31. desember

Vetur í Skagafirði
Vetur í Skagafirði

Aðfangadag, 24. desember, og gamlársdag, 31. desember, verður ráðhús Sveitarfélagsins Skagafjarðar lokað.

Opnunartímar ráðhússins yfir hátíðarnar eru eftirfarandi:

23. desember 09-16

24. desember lokað

25. desember lokað

26. desember lokað

29. desember 09-16

30. desember 09-16

31. desember lokað

01. janúar lokað

02. janúar 09-16