Lokað hjá Sundlaug Sauðárkróks 15. júní og röskun á Hofsósi 16. júní

Sundlaugin á Sauðárkróki verður lokuð þriðjudaginn 15. júní vegna námskeiðs starfsmanna og minniháttar viðhalds. Sundlaugin opnar aftur samkvæmt opnunartíma miðvikudaginn 16. júní.

Sundlaugin á Hofsósi verður lokuð til kl 17:00 miðvikudaginn 16. júní vegna námskeiðs starfsmanna. Sundlaugin verður því opin frá kl. 17:00-21:00 á miðvikudaginn. Aðeins er um þennan eina dag að ræða.

 

Tónlist og fjör verður í sundlaugum sveitarfélagsins á þjóðhátíðardaginn. Opnunartími sundlauganna 17. júní:

Sauðárkrókur og Varmahlíð frá kl. 10:00 - 17:00.

Hofsós frá kl. 09:00 - 21:00