Lokað á Grundarstíg

Grundarstíg hefur verið lokað við Víðigrund á Sauðárkróki vegna framkvæmda í dag og á morgun, 26. - 27. júlí. Hægt er að komast á Grundarstíg um Smáragrund, Hólaveg og Hólmagrund.