Línulegt samtal - opinn fundur í Ljósheimum 13. febrúar

Landsnet boðar er til fundar og vinnustofu með landeigendum og íbúum á svæðinu milli Blöndu og Akureyrar fimmtudaginn 13. febrúar kl 16. Fundurinn hefst með nokkrum erindum áður en umræður og hugmyndavinna hefjast í hópum og eru áætluð dagskrárlok kl 21. Boðið verður upp á léttan kvöldverð.

Allir áhugasamir eru hvattir til að mæta og taka þátt í umræðum og hugmyndavinnu varðandi mögulega valkosti á línuleið milli Blönduvirkjunar og Akureyrar.

Nánari dagskrá má finna hér.